Hitatölur í Kína hafa víða náð miklum hæðum undanfarna daga og hefur það valdið mörgum óþægindum. Í Hebei í norðurhluta landsins mátti m.a. sjá þetta óvenjulega farartæki á ferð. Er um að ræða tankbíl með úðabúnaði sem sprautar vatni yfir vegi og vegfarendur
Hitatölur í Kína hafa víða náð miklum hæðum undanfarna daga og hefur það valdið mörgum óþægindum. Í Hebei í norðurhluta landsins mátti m.a. sjá þetta óvenjulega farartæki á ferð. Er um að ræða tankbíl með úðabúnaði sem sprautar vatni yfir vegi og vegfarendur. Tekst þannig að binda vegryk og kæla fólk.