— Ljósmynd/Lexi
„Já, þetta er frekar nýtt en það eru alveg margir í þessu miðað við hvernig þetta var. Það er alltaf að bætast í hópinn og stelpurnar eru líka miklu fleiri en þær voru,“ segir hin 14 ára gamla Bergrún Fönn Alexandersdóttir, spurð að því…

„Já, þetta er frekar nýtt en það eru alveg margir í þessu miðað við hvernig þetta var. Það er alltaf að bætast í hópinn og stelpurnar eru líka miklu fleiri en þær voru,“ segir hin 14 ára gamla Bergrún Fönn Alexandersdóttir, spurð að því á dögunum í morgunþættinum Ísland vaknar hvort það sé algengt að svo ung stelpa sé að keppa í rallycross-íþróttinni. Bergrún Fönn segist hafa verið mjög ung þegar hún lærði að keyra bíl með pabba sínum sem mætti einmitt með henni í viðtalið. Sjá nánar á K100.is.