Fjölmennt var í Flensborgarhöfn í Hafnarfirðinum í gær, en þá fór fram hin árlega dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar. Keppnin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Veitt voru verðlaun fyrir flestu fiskana, stærsta fiskinn og svo furðufiskinn 2023

Fjölmennt var í Flensborgarhöfn í Hafnarfirðinum í gær, en þá fór fram hin árlega dorgveiðikeppni Hafnarfjarðar.

Keppnin er hugsuð fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Veitt voru verðlaun fyrir flestu fiskana, stærsta fiskinn og svo furðufiskinn 2023. og reyndu margir ungir og upprennandi veiðimenn að landa þeim stóra, en ekki fylgdi fiskisögunni hver hefði hreppt hnossið.