Hvalveiðimálin bárust óvænt í sjónmál í liðinni viku. Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, segir að þau varði fleira en hvalveiðar, þau snerti líka stjórnarskrá, atvinnufrelsi og búsetu á Íslandi.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.