Bresk-ameríski leikstjórinn Christopher Nolan hefur líkt endinum á væntanlegri kvikmynd sinni Oppenheimer við kvikmynd sína Inception frá árinu 2010. Oppenheimer, sem verður frumsýnd í næsta mánuði, segir sögu vísindamannsins Julius Roberts…
Bresk-ameríski leikstjórinn Christopher Nolan hefur líkt endinum á væntanlegri kvikmynd sinni Oppenheimer við kvikmynd sína Inception frá árinu 2010. Oppenheimer, sem verður frumsýnd í næsta mánuði, segir sögu vísindamannsins Julius Roberts Oppenheimers sem fann upp kjarnorkusprengjuna. Nolan jók á tilhlökkunina fyrir myndinni með því að segja að bíógestir sem þegar hefðu séð prufusýningu hefðu verið í tilfinningalegu uppnámi yfir endinum. Sjá nánar á K100.is.