„Jú, stutta svarið er að lúpínan hopar,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóga, spurður að því hvort lúpínan sé að lúta í lægra haldi fyrir öðrum jurtum líkt og skógarkerflinum sem sést nú víða um Reykjavík
„Jú, stutta svarið er að lúpínan hopar,“ segir Hreinn Óskarsson, sviðsstjóri þjóðskóga, spurður að því hvort lúpínan sé að lúta í lægra haldi fyrir öðrum jurtum líkt og skógarkerflinum sem sést nú víða um Reykjavík. Hreinn segir að skógarkerfill sé næringarfrek tegund sem hefur rutt sér rúms víðs vegar um borgina og þá meðal annars þar sem lúpínan er þegar til staðar. »10