Vísbendingar eru um að bjartsýni hafi gætt í mati á jarðhitakostum og að jarðhitavirkjanir skili minni orku en gert var ráð fyrir. Hugsanlega hafi geta Íslendinga til orkuframleiðslu verið ofmetin og því kunni framtíðarorkuþörf að hafa verið vanmetin

Vísbendingar eru um að bjartsýni hafi gætt í mati á jarðhitakostum og að jarðhitavirkjanir skili minni orku en gert var ráð fyrir.

Hugsanlega hafi geta Íslendinga til orkuframleiðslu verið ofmetin og því kunni framtíðarorkuþörf að hafa verið vanmetin. Er þar meðal annars vísað til aukinnar orkuþarfar vegna orkuskipta, fólksfjölgunar og síaukins ferðamannafjölda hérlendis. » 14