— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Guðmundur Guðfinnsson bakari á og rekur Brauðhúsið í Grímsbæ í Reykjavík með bróður sínum Sigfúsi Guðfinnssyni. Þeir bræður tóku við bakaríinu af föður sínum, sem einnig var bakari. Sérstaða Brauðhússins er sú að þar er einungis notað lífrænt…

Guðmundur Guðfinnsson bakari á og rekur Brauðhúsið í Grímsbæ í Reykjavík með bróður sínum Sigfúsi Guðfinnssyni. Þeir bræður tóku við bakaríinu af föður sínum, sem einnig var bakari. Sérstaða Brauðhússins er sú að þar er einungis notað lífrænt hráefni, en Guðmundur sem hefur starfað sem bakari í 40 ár segir bakaríið þurfa að vera með sérstöðu í dag, því búðirnar séu með þessi hefðbundnu brauð.