„Hvernig nenna þau að tönnlast endalaust á því að ég bakkaði óvart yfir ferðatöskuna þeirra þegar þau komu frá Tene?“ Að tönnlast á e-u þýðir að stagast eða staglast á e-u, segja eða nefna sífellt það sama
„Hvernig nenna þau að tönnlast endalaust á því að ég bakkaði óvart yfir ferðatöskuna þeirra þegar þau komu frá Tene?“ Að tönnlast á e-u þýðir að stagast eða staglast á e-u, segja eða nefna sífellt það sama. Tönnlast – af tönn segir orðsifjabók ekki óvænt. Að tönglast, segir hún og, líklega framburðarmynd af tönnlast.