Leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilníus er lokið og þar bar margt til tíðinda. Blaðamennirnir Kristján Johannessen og Stefán Gunnar Sveinsson ræða það og afleiðingarnar fyrir NATÓ og Úkraínu, Evrópu og Ísland.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.