Málið er svo margort um það að vera í vandræðum að halda mætti að mannlífið snerist mest um vesen. Eitt er það að illakomið fyrir manni – ekki „fyrir mann“. Þá er illa ástatt fyrir manni

Málið er svo margort um það að vera í vandræðum að halda mætti að mannlífið snerist mest um vesen. Eitt er það að illakomið fyrir manni – ekki „fyrir mann“. Þá er illa ástatt fyrir manni. „Nú var illa komið fyrir mér. Ég var í Leeds, fjarverandi hermaður án leyfis, auralaus og að elta stelpu.“ Vikan ´73. Lýsandi dæmi.