— Morgunblaðið/Eyþór
Eldgosið við Litla-Hrút hefur sem von er vakið mikla athygli og spennu, og fjölmargir sem leggja leið sína þangað til að berja náttúruöflin augum. Kraftar náttúrunnar eru enda risavaxnir miðað við mannfólkið, en miklir gróðureldar í nágrenninu hafa einnig reynt á

Eldgosið við Litla-Hrút hefur sem von er vakið mikla athygli og spennu, og fjölmargir sem leggja leið sína þangað til að berja náttúruöflin augum. Kraftar náttúrunnar eru enda risavaxnir miðað við mannfólkið, en miklir gróðureldar í nágrenninu hafa einnig reynt á. Slökkvistarf stóð yfir í allan gærdag og var talið að það myndi standa yfir fram á nótt. » 6