Eins og sakamálaþættir sanna er óheppilegt að vitni skuli jafnan kvödd til að bera vitni, því þau eru allra manna misvitrust og glámskyggnust. En látum það vera. Maður ber sannleikanum vitni (segir sannleikann) og frásögnin ber því vitni hve…

Eins og sakamálaþættir sanna er óheppilegt að vitni skuli jafnan kvödd til bera vitni, því þau eru allra manna misvitrust og glámskyggnust. En látum það vera. Maður ber sannleikanum vitni (segir sannleikann) og frásögnin ber því vitni hve höfundur er nákvæmur. Hins vegar ber frásögnin þess merki að hann er það.