Núorðið eru þjóðir oft kallaðar „lönd.“ Sagt er Kína en átt við Kínverja o.s.frv. „Ísland þarf því eins og aðrar þjóðir að eiga mikil og góð samskipti við Kínverja.“ (Ruglingur af vef Alþingis.) Ísland og Kína eru hvort um sig bæði land og ríki, en…

Núorðið eru þjóðir oft kallaðar „lönd.“ Sagt er Kína en átt við Kínverja o.s.frv. „Ísland þarf því eins og aðrar þjóðir að eiga mikil og góð samskipti við Kínverja.“ (Ruglingur af vef Alþingis.) Ísland og Kína eru hvort um sig bæði land og ríki, en þjóðirnar sem þar búa og þegnar ríkjanna heita Kínverjar og Íslendingar.