James Webb geimsjónaukinn tók nýlega glæsilega mynd af því sem vísindamenn kalla tvær stjörnumyndanir. En glöggir áhorfendur voru hins vegar fljótir að koma auga á enn forvitnilegra smáatriði neðst í ramma myndarinnar, ótvíræða lögun spurningarmerkis

James Webb geimsjónaukinn tók nýlega glæsilega mynd af því sem vísindamenn kalla tvær stjörnumyndanir. En glöggir áhorfendur voru hins vegar fljótir að koma auga á enn forvitnilegra smáatriði neðst í ramma myndarinnar, ótvíræða lögun spurningarmerkis. Myndin, sem er í raun samsett úr hálfum tug innrauðra mynda, fór eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum eins og X og Reddit, eftir að Evrópska geimferðastofnunin (ESA) deildi henni í síðasta mánuði. Sjá nánar á K100.is.