Eina heimild í Ritmálssafni um reiðiskál: „Leidarvísir til at lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum.“ Ekki hljómar það kurteislega að „ausa úr reiðiskálum á“ fólk

Eina heimild í Ritmálssafni um reiðiskál: „Leidarvísir til at lesa hid Nýa Testament med gudrækni og greind, einkum handa ólærdum lesurum.“ Ekki hljómar það kurteislega að „ausa úr reiðiskálum á“ fólk. Þótt ekki séu betri mannasiðir að ausa úr skálum reiði sinnar yfir það, er orðtakið þannig og ættað úr Biblíunni.