— Morgunblaðið/Eggert Jóhannesson
Þótt rétt tæp vika sé eftir af ágúst og laufin ekki einu sinni farin að falla af trjánum eru jólin mætt í Costco. „Ekki seinna vænna“ myndu kannski fáir segja. Sigurður Helgi Pálmason lagði leið sína í Costco og birti færslu þess efnis á facebooksíðu sinni fyrr í vikunni

Þótt rétt tæp vika sé eftir af ágúst og laufin ekki einu sinni farin að falla af trjánum eru jólin mætt í Costco. „Ekki seinna vænna“ myndu kannski fáir segja. Sigurður Helgi Pálmason lagði leið sína í Costco og birti færslu þess efnis á facebooksíðu sinni fyrr í vikunni. Þá vekur tímasetning Costco mismikla lukku ef marka má nokkrar athugasemdir við færsluna:

Úff! En er ekki hægt að skella hrekkjavöku, öskudegi og páskum þarna í kring? Gott fyrir utanbæjarfólk og sparar tíma en kannski ekki peninga. Sjá nánar á K100.is.