Seðlabankinn er í þröngri stöðu eftir að fjármálaráðherra snupraði bankann í liðinni viku. Stofnunin fetar nú einstigi við að ná tökum á verðbólgunni að mati þeirra Harðar Ægissonar og Andrésar Magnússonar.