Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10. Rc3 Rxd4 11. Dxd4 Bc5 12. Dh4 Bc6 13. Bxc6+ Hxc6 14. Hd1 Da5 15. Bg5 Be7 16. Hac1 h6 17. Re4 Hxc1 18

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 cxd4 9. Rxd4 Hc8 10. Rc3 Rxd4 11. Dxd4 Bc5 12. Dh4 Bc6 13. Bxc6+ Hxc6 14. Hd1 Da5 15. Bg5 Be7 16. Hac1 h6 17. Re4 Hxc1 18. Hxc1 Rxe4 19. Bxe7 Dd2.

Staðan kom upp í atskákhluta SuperUnited-ofurmótsins sem fór fram í byrjun júlí sl. í Zagreb í Króatíu. Magnus Carlsen (2.829) hafði hvítt gegn Jan-Krzysztof Duda (2.794). 20. Bg5! það gekk ekki upp að leika 20. Hc8+ vegna 20. … Kd7 21. Hxh8 De1+ og svartur mátar. Eftir textaleikinn tapar svartur óumflýjanlega skiptamun án fullnægjandi bóta: 20. … Rxg5 21. Hc8+ Ke7 22. Hxh8 Dxe2 23. Db4+! Kf6 24. Df4+ Kg6 25. Kg2 e5 26. De3 Dxb2 27. h4 Re6 28. De4+ Kf6 29. He8 Db5 30. Hb8 Rc5 31. Dd5 a6 32. Hf8! og svartur gafst upp. Carlsen varð heimsbikarmótsmeistari FIDE í síðustu viku, sjá skak.is.