Fyrrverandi framleiðandi þáttanna The Bachelor, Michael Carroll, sagði í viðtali í þáttunum Dark Side of the 2000's að það hefði verið ásetningur allra sem komu að þáttunum að brjóta stúlkurnar andlega niður sem kepptu um piparsveininn til að…

Fyrrverandi framleiðandi þáttanna The Bachelor, Michael Carroll, sagði í viðtali í þáttunum Dark Side of the 2000's að það hefði verið ásetningur allra sem komu að þáttunum að brjóta stúlkurnar andlega niður sem kepptu um piparsveininn til að búa til sem „best“ sjónvarpsefni. Saga hverrar stúlku var vandlega skoðuð og svo notuð á einhvern hátt gegn þeim til að kalla fram öfgatilfinningar, mikinn grát og fleira í þeim dúr. Lestu allt um Stjörnufréttir Evu Ruzu á K100.is.