Brotni oddurinn af nál eða spjóti tapa þau notagildi sínu. Hins vegar telst jákvætt og hrein dyggð brjóta odd af oflæti sínu

Brotni oddurinn af nál eða spjóti tapa þau notagildi sínu. Hins vegar telst jákvætt og hrein dyggð brjóta odd af oflæti sínu. [L]áta af stolti sínu; gefa eftir […] (af því að skynsemin býður það) útskýrir Mergur málsins svo skynsamlega. „Ég braut odd af oflæti mínu við samningaborðið og tók í hönd hinnar skepnunnar.“