line-height:150%">„Mikið hlakkar mér til þess dags þegar þágufallssýkin verður útdauð.“ Á barnaskólaárum manns var enn verið að berjast við berklana og það var eins og aldrei mundi verða stund milli stríða

„Mikið hlakkar mér til þess dags þegar þágufallssýkin verður útdauð.“ Á barnaskólaárum manns var enn verið að berjast við berklana og það var eins og aldrei mundi verða stund milli stríða. Hér skal vísað á netpistil Eiríks Rögnvaldssonar Þjóðarsátt um „þágufallssýki“. Þar eru líka nokkrar gamlar herhvatir sem unun er að lesa.