— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri mætti í hljóðver K100 á dögunum til að ræða við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um leikhúslífið í vetur, sem er að hans sögn einstaklega spennandi og fjölbreytt

Magnús Geir Þórðarson þjóðleikhússtjóri mætti í hljóðver K100 á dögunum til að ræða við þau Kristínu Sif og Þór Bæring um leikhúslífið í vetur, sem er að hans sögn einstaklega spennandi og fjölbreytt.

Þá segir hann ótal skemmtileg verkefni verða á fjölum leikhússins í vetur og nefnir til að mynda þriðja hluta af Mayenburg-þríleiknum, Draumaþjófinn, Frost og Eltum veðrið, sem er leikrit samið af leikurunum sjálfum.

Sjáðu viðtalið við Magnús Geir í heild sinni inni á K100.is.