Fátt óvænt kom upp á í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu fyrir tvískiptingu, sem fram fór í heild sinni í gær. Víkingur úr Reykjavík, Valur, Breiðablik, Stjarnan, FH og KR munu leika í efri hlutanum og KA, HK, Fylkir, Fram, ÍBV og Keflavík etja kappi í þeim neðri

Fátt óvænt kom upp á í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu fyrir tvískiptingu, sem fram fór í heild sinni í gær. Víkingur úr Reykjavík, Valur, Breiðablik, Stjarnan, FH og KR munu leika í efri hlutanum og KA, HK, Fylkir, Fram, ÍBV og Keflavík etja kappi í þeim neðri.

Nú tekur við landsleikjahlé en leiknar verða fimm umferðir í efri og neðri hluta. Hefst keppni í þeim um miðjan mánuðinn. » 26