Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, er kominn heim en hann gekk til liðs við uppeldisfélag sitt FH í sumar eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Aron ræddi við Bjarna Helgason um atvinnu- og landsliðsferilinn, bikarana og hæðirnar og lægðirnar á handboltaferlinum.