Ástráður Haraldsson
Ástráður Haraldsson
120 kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem Samtök atvinnulífsins eiga aðild að verða lausir í byrjun febrúar á næsta ári. Miðstjórn ASÍ er að stilla saman strengi fyrir komandi kjaraviðræður. Ríkissáttasemjari telur að í ljósi stöðu efnahagsmála gæti staðan orðið snúin

120 kjarasamningar á almennum vinnumarkaði sem Samtök atvinnulífsins eiga aðild að verða lausir í byrjun febrúar á næsta ári. Miðstjórn ASÍ er að stilla saman strengi fyrir komandi kjaraviðræður. Ríkissáttasemjari telur að í ljósi stöðu efnahagsmála gæti staðan orðið snúin. Vinna er í gangi við að efla embætti ríkissáttasemjara til að takast á við komandi verkefni. » 42