Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 c6 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rf6 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Re5 e6 10. h4 Rbd7 11. Bf4 Db4 12. a3 Dxb2 13. Rxg6 Dxc3+ 14. Bd2 Dxd4 15. Rxh8 Re4 16. Be3 Dc3+ 17. Kf1 Bc5 18

1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 c6 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rf6 7. h3 Bh5 8. g4 Bg6 9. Re5 e6 10. h4 Rbd7 11. Bf4 Db4 12. a3 Dxb2 13. Rxg6 Dxc3+ 14. Bd2 Dxd4 15. Rxh8 Re4 16. Be3 Dc3+ 17. Kf1 Bc5 18. Bxc5 Rdxc5 19. Bd3 Ke7 20. Kg2 Hxh8 21. Bxe4 Rxe4 22. Dd3 De5 23. Hhe1 f5 24. gxf5 exf5 25. Had1 Df4 26. Df3 Dxf3+ 27. Kxf3 h6 28. Kg2 Hd8

Staðan kom upp í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Olga Prudnykova (2.268) hafði hvítt gegn Mikael Jóhanni Karlssyni (2.127). 29. Hd3! og svartur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt, t.d. eftir 29. … He8 30. f3. Atskákmót í Vestmannaeyjum hefst á morgun kl. 12.00. EM ungmenna fer fram þessa dagana í Mamaia í Rúmeníu og taka nokkrir íslenskir keppendur þátt í mótinu. Upplýsingar um þessa skákviðburði og fleiri til sjá skak.is.