„Umbúðirnar áttu að geta farið í þetta jarðgeranlega ferli og þar yrði búið til úr því metan og molta. Þetta var með fullum stuðningi Sorpu alla leið,” segir Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri hjá Te & kaffi
„Umbúðirnar áttu að geta farið í þetta jarðgeranlega ferli og þar yrði búið til úr því metan og molta. Þetta var með fullum stuðningi Sorpu alla leið,” segir Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri hjá Te & kaffi. Fyrirtækið réðst í kostnaðarsamar breytingar á umbúðum en þegar lífrænu tunnurnar voru settar upp við heimili í haust fengust þau svör að ekki megi setja umbúðirnar í þær. Nýju umbúðirnar eru þrefalt dýrari en þær eldri. » 4