Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hjá Samtökum iðnaðarins, fjallar um þá kyrrstöðu sem ríkir í orkumálum hér á landi og gagnrýnir meðal annars Orkustofnun fyrir hæpnar forsendur sem stofnunin hefur kynnt um orkuskipti.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.