Svartur á leik
Svartur á leik
1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 a6 5. Bxc4 e6 6. 0-0 b5 7. Bb3 Bb7 8. De2 Rbd7 9. Rc3 c5 10. a3 Bd6 11. e4 cxd4 12. Rxd4 Db8 13. Be3 Bxh2+ 14. Kh1 Bf4 15. Bxe6 fxe6 16. Rxe6 Bxe3 17. Dxe3 De5 18

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. e3 a6 5. Bxc4 e6 6. 0-0 b5 7. Bb3 Bb7 8. De2 Rbd7 9. Rc3 c5 10. a3 Bd6 11. e4 cxd4 12. Rxd4 Db8 13. Be3 Bxh2+ 14. Kh1 Bf4 15. Bxe6 fxe6 16. Rxe6 Bxe3 17. Dxe3 De5 18. Rxg7+ Kf7 19. Rf5 Hae8 20. Dh6 Hhg8 21. Had1.

Staðan kom upp í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í félagsheimili TR, Faxafeni 12. Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson (2.292) hafði svart gegn Jóhanni H. Ragnarssyni (1 866). 21. … Dxf5! 22. exf5 Bxg2+ 23. Kh2 Rg4+ 24. Kxg2 Rxh6+ svartur er núna manni yfir og með unnið tafl. 25. Kh2 Re5 26. Hd6 Rf3+ 27. Kh3 Rxf5 28. Hxa6 R5d4 29. Ha7+ Kg6 30. Rd5 Hgf8 31. Re7+ Kf6 32. Rd5+ Ke5 33. Re3 He6 34. Hc1 Hh6+ 35. Kg2 Hg8+ og hvítur gafst upp. Sjötta umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur heldur áfram í kvöld, sjá nánari upplýsingar á skak.is.