Arnór Smárason, fyrirliði knattspyrnuliðs Skagamanna, hefur aldrei leikið með uppeldisfélagi sínu, ÍA, í efstu deild, enda fór hann kornungur í atvinnumennsku. Nú eru Arnór og félagar búnir að tryggja sér sæti í Bestu deildinni og Arnór segir að þar með sé æskudraumurinn loks að rætast

Arnór Smárason, fyrirliði knattspyrnuliðs Skagamanna, hefur aldrei leikið með uppeldisfélagi sínu, ÍA, í efstu deild, enda fór hann kornungur í atvinnumennsku. Nú eru Arnór og félagar búnir að tryggja sér sæti í Bestu deildinni og Arnór segir að þar með sé æskudraumurinn loks að rætast. » 23