Oprah Winfrey og Dwayne Johnson, eða The Rock eins og hann kallar sig, birtu myndband á samfélagsmiðlum sínum í kjölfar eldanna á eyjunni Maui, sem ollu gereyðileggingu, og báðu fólk að leggja söfnun sinni lið

Oprah Winfrey og Dwayne Johnson, eða The Rock eins og hann kallar sig, birtu myndband á samfélagsmiðlum sínum í kjölfar eldanna á eyjunni Maui, sem ollu gereyðileggingu, og báðu fólk að leggja söfnun sinni lið. Þessi söfnun fór þó eitthvað öfugt ofan í fólk sem varð til þess að Oprah slökkti á athugasemdum við myndbandið þar sem hún talar um að söfnunin gangi vel en sjálf á hún að hafa ráðið einkaslökkvilið til að vernda land sitt og eigur á Maui. Fylgstu með Stjörnufréttum Evu Ruzu á K100 og K100.is.