— Morgunblaðið/Eggert
Hvalveiðivertíðinni fer brátt að ljúka, en hún stendur sjaldnast yfir lengur en út septembermánuð, sem nú hefur runnið sitt skeið. Í gær, föstudag, var talið hugsanlegt að hvalbátarnir héldu til veiða á sunnudagskvöldið nk

Hvalveiðivertíðinni fer brátt að ljúka, en hún stendur sjaldnast yfir lengur en út septembermánuð, sem nú hefur runnið sitt skeið. Í gær, föstudag, var talið hugsanlegt að hvalbátarnir héldu til veiða á sunnudagskvöldið nk. en það mun ráðast af því hvernig veðurútlitið er á mánudag á miðunum suður af landinu. Þar hefur veiðin verið stunduð á þessari vertíð, enda talsvert af hval á svæðinu. » 16