Rúnar Helgi Vignisson
Rúnar Helgi Vignisson
Ráðstefnan Heimur smásögunnar verður haldin í Háskóla Íslands í dag og á morgun í Auðarsal (stofu 023) í Veröld. Á þriðja tug bókmenntakennara á hugvísindasviði og menntavísindasviði fjalla þar um smásögur frá ýmsum hliðum og setja þær í samhengi

Ráðstefnan
Heimur smásögunnar verður haldin í Háskóla Íslands í dag og á morgun í Auðarsal (stofu 023) í Veröld. Á þriðja tug bókmenntakennara á hugvísindasviði og menntavísindasviði fjalla þar um smásögur frá ýmsum hliðum og setja þær í samhengi. Ráðstefnan er þriðja sinnar tegundar en áður hafa verið haldnar ráðstefnurnar Heimur skáldsögunnar og Heimur ljóðsins. Ráðstefnan er öllum opin. Hún stendur frá 10-17 báða dagana.