Ásta Fanney skáld og myndlistarkona.
Ásta Fanney skáld og myndlistarkona.
Skúlptúrar, teikningar og hljóðverk verða á meðal verka á sýningu þeirra Anne Carson og Ástu Fanneyjar sem verður opnuð í dag kl. 14 í Glerhúsinu, Vesturgötu 33b undir yfirskriftinni HIK (Hesitation)

Skúlptúrar, teikningar og hljóðverk verða á meðal verka á sýningu þeirra Anne Carson og Ástu Fanneyjar sem verður opnuð í dag kl. 14 í Glerhúsinu, Vesturgötu 33b undir yfirskriftinni HIK (Hesitation). Í tilkynningu segir að Anne Carson sé skáld, rithöfundur og þýðandi úr forngrísku hverrar teikningar hafa m.a. birst í bókum. Ásta Fanney er skáld, myndlistarkona, tónskáld og söngkona og höfundur bókarinnar Eilífðarnóns.