Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 d6 2. Rc3 Rf6 3. f4 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 h6 6. d4 exd4 7. Dxd4 Rb6 8. e5 c5 9. Bb5+ Bd7 10. De3 dxe5 11. fxe5 Rfd5 12. Bxd7+ Dxd7 13. Rxd5 Dxd5 14. 0-0 c4 15. Df2 Bc5 16. Be3 Bxe3 17. Dxe3 0-0 18

1. e4 d6 2. Rc3 Rf6 3. f4 e5 4. Rf3 Rbd7 5. Bc4 h6 6. d4 exd4 7. Dxd4 Rb6 8. e5 c5 9. Bb5+ Bd7 10. De3 dxe5 11. fxe5 Rfd5 12. Bxd7+ Dxd7 13. Rxd5 Dxd5 14. 0-0 c4 15. Df2 Bc5 16. Be3 Bxe3 17. Dxe3 0-0 18. Had1 Db5 19. b3 Hae8 20. Kh1 He7 21. Hfe1 Hfe8 22. Df4 Dc5 23. h3 He6 24. He2 a5 25. Hf1 H8e7 26. Hd2 Dc7 27. Hd6 cxb3 28. cxb3 Dc5 29. Hc1 Da3 30. Rd4 g5.

Staðan kom upp í A-flokki Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem er nýlokið. Stefán Bergsson (2.114) hafði hvítt gegn Haraldi Haraldssyni (1.933). 31. Df1? hvítur hefði átt að leika 31. Hd8+! He8 (31. … Kh7 32. Df5+ Hg6 33. Hf1 Dxa2 34. Re6! og hvítur vinnur.) 32. Rxe6! Hxd8 33. Rxg5! og hvítur hefur unnið tafl. Eftir textaleikinn virðist sem svartur hafi gefist upp eða fallið á tíma en staðan er enn vel teflanleg eftir 31. … Hxd6 32. exd6 He4.