Núorðið kemst maður ekki langt nema vera með einhvers konar skilríki á sér. Sönnunargagn, málsgagn, skjal, heimild, bréf segir orðabókin um skilríki. Þessi orð eru þarna í eintölu en geta brugðið sér í fleirtölu eftir hentugleikum

Núorðið kemst maður ekki langt nema vera með einhvers konar skilríki á sér. Sönnunargagn, málsgagn, skjal, heimild, bréf segir orðabókin um skilríki. Þessi orð eru þarna í eintölu en geta brugðið sér í fleirtölu eftir hentugleikum. Skilríki er hins vegar fast í fleirtölunni eins og buxur, jól og hjólbörur.