Tónlistarmaðurinn Dagur Sigurðsson kynnti nýlegt lag sitt Disco Dus á dögunum í þætti Heiðars Austmann, Íslensk tónlist. „Út er komið lagið Disco Dus sem er fönkdiskóbræðingur úr hugarheimi Jónasar Björgvinssonar og fjallar um diskódívuna sem býr í okkur öllum

Tónlistarmaðurinn Dagur Sigurðsson kynnti nýlegt lag sitt Disco Dus á dögunum í þætti Heiðars Austmann, Íslensk tónlist. „Út er komið lagið Disco Dus sem er fönkdiskóbræðingur úr hugarheimi Jónasar Björgvinssonar og fjallar um diskódívuna sem býr í okkur öllum. Njótið vel og lifi diskóið,“ segir Dagur í kynningunni á laginu. Upptökur lagsins fóru fram í hljóðveri.is og sá Addi 800 um hljóðblöndun og masteringu. Þá spilar Karl Pétur Smith á trommur, Eddi Lár á gítar og Pétur Sigurðsson á bassa.

Lestu meira á K100.is.