Í þessari viku eigið þið að svara spurningum. Lausnina skrifið þið niður á blað og sendið inn fyrir 12. október. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Encanto – Ráðgátan í regnskóginum. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar
Hreindýr. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina
Hulk í smá vandræðum í verðlaun.

Tristan Gjúki

Guttesen

9 ára

Úlfar

Kristjánsson

6 ára

Helga Sóley

Árnadóttir

11 ára

Birkir Hrafn

Arnarsson

6 ára

Móeiður
Ingudóttir
Hedström

4 ára

1 Hvað heitir leikfangakúrekinn í Toy Story?

a) Brútus

b) Bósi

c) Diddi

d) Viddi

2 Hversu margar lappir
eru köngulær með?

a) Sex

b) Fjórar

c) Átta

d) Tíu

3 Nefið á hverjum óx í hvert skipti sem hann laug?

a) Gosa

b) Flosa

c) Dúmbó

d) Pétur Pan

4 Hvers konar fiskur er Nemó í teiknimyndinni Leitin að Nemó?

a) Ýsa

b) Trúðfiskur

c) Gullfiskur

d) Steinbítur

5 Í hvaða landi eru pýramídarnir í Giza?

a) Egyptalandi

b) Marokkó

c) Suður-Afríku

d) Bandaríkjunum

6 Hvað eru margar plánetur í sólkerfinu okkar?

a) Sex

b) Tólf

c) Tíu

d) Átta

7 Hvað heitir bústaður forseta Íslands?

a) Höfði

b) Þingvellir

c) Bessastaðir

d) Hvíta húsið

8 Hversu margar hliðar hefur þríhyrningur?

a) Fjórar

b) Fimm

c) Þrjár

d) Tvær

9 Hversu margir litir
eru í regnboganum?

a) Sjö

b) Átta

c) Sex

d) Níu

10 Hversu margar heimsálfur eru í
heiminum?

a) Sjö

b) Átta

c) Tíu

d) Sex