Frönsk bíómynd frá 2018. Yao er 13 ára og býr í litlu þorpi í Norður-Senegal. Hann heldur í 387 kílómetra ferðalag til höfuðborgarinnar Dakar þegar hann fréttir að hetjan hans, franski leikarinn Seydou Tall, er á leiðinni þangað

Frönsk bíómynd frá 2018. Yao er 13 ára og býr í litlu þorpi í Norður-Senegal. Hann heldur í 387 kílómetra ferðalag til höfuðborgarinnar Dakar þegar hann fréttir að hetjan hans, franski leikarinn Seydou Tall, er á leiðinni þangað. Leikarinn hrífst af dugnaði hins unga aðdáanda og fylgir honum til baka heim í þorpið. Á leiðinni kynnist hann eigin uppruna og um leið sjálfum sér betur. Leikstjóri: Philippe Godeau. Aðalhlutverk: Omar Sy, Lionel Louis Basse og Fatoumata Diawara.