Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir
Skíðabrekkan í Breiðholti verður ónothæf til sumarsins 2025. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi kveðst ekki hafa fengið svar frá meirihlutanum við fyrirspurn sinni um af hverju skíðalyftan hafi verið tekin niður

Skíðabrekkan í Breiðholti verður ónothæf til sumarsins 2025.

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi kveðst ekki hafa fengið svar frá meirihlutanum við fyrirspurn sinni um af hverju skíðalyftan hafi verið tekin niður.

Einn af stofnendum samtakanna Vina Vatnsendahvarfs segir að lyftan hafi verið tekin niður án samráðs við íbúa, sem hafi orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar í ljós kom að skíðasvæðið yrði ekki opnað fyrr en í fyrsta lagi sumarið 2025 eftir loforð um annað.

„Fyrst og fremst held ég að það sé mikilvægt fyrir borgina að segja íbúum satt og rétt frá,“ segir stofnandinn. » 4