Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Rge7 8. De2 Rg6 9. Hd1 Be7 10. Be3 O-O 11. Hac1 a6 12. a4 Bd7 13. Rd4 Rxd4 14. Bxd4 Hc8 15. g3 Da5 16. f4 Hfe8 17. b3 Bc6 18. f5 exf5 19

1. e4 c5 2. d4 cxd4 3. c3 dxc3 4. Rxc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. Bc4 e6 7. 0-0 Rge7 8. De2 Rg6 9. Hd1 Be7 10. Be3 O-O 11. Hac1 a6 12. a4 Bd7 13. Rd4 Rxd4 14. Bxd4 Hc8 15. g3 Da5 16. f4 Hfe8 17. b3 Bc6 18. f5 exf5 19. Dh5 Bd8 20. exf5 Re5 21. Bxe5 Dxe5 22. Dxf7+ Kh8 23. Rd5

Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Albaníu. Indverski stórmeistarinn V. Pranav (2.579) hafði svart gegn Hollendingnum Dick De Graaf (2.071). 23. … Bb6+! 24. Kg2 hvítur hefði orðið mát eftir 24. Rxb6 De3+. 24. … He7 25. Dh5 Bxd5+! 26. Hxd5 Db2+ 27. Kh3 Dxc1 svartur er núna hróki yfir. 28. Hxd6 Hxc4 29. bxc4 Df1+ 30. Kh4 He4+ 31. g4 Df2+ 32. Kg5 Be3 mát. Lið Pranavs og stigahæsta skákmanns sögunnar, Magnus Carlsens, Offerspill, varð Evrópumeistari taflfélaga með 13 stig af 14 mögulegum, sjá nánar á skak.is.