Opna Egyptar hafa frá stríði ekki hleypt fólki yfir landamærin.
Opna Egyptar hafa frá stríði ekki hleypt fólki yfir landamærin. — AFP/Said Khatib
Palestínumenn með annað ríkisfang munu geta farið yfir landamærin til Egyptalands í dag frá klukkan níu að morgni. Kamel Khatib, sendiráðsfulltrúi Palestínu við Rafah-landamærin, segir að mannúðaraðstoð hefjist á sama tíma og farið verði yfir til Gasa

Palestínumenn með annað ríkisfang munu geta farið yfir landamærin til Egyptalands í dag frá klukkan níu að morgni. Kamel Khatib, sendiráðsfulltrúi Palestínu við Rafah-landamærin, segir að mannúðaraðstoð hefjist á sama tíma og farið verði yfir til Gasa.

Kemur þessi ákvörðun Egypta í kjölfar fundar sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna átti með forseta Egyptalands, að því er Telegraph greinir frá.