Þjálfari Rúnar Kristinsson lét af störfum hjá KR eftir tímabilið.
Þjálfari Rúnar Kristinsson lét af störfum hjá KR eftir tímabilið. — Ljósmynd/Kristinn Steinn
„Ég vil halda áfram í þjálfun en ég vil komast á stað þar sem ég sé tækifæri til þess að búa eitthvað til, koma liði hærra upp töfluna eða berjast um eitthvað,“ sagði Rúnar Kristinsson, fyrrverandi þjálfari KR, í Fyrsta sætinu, íþróttahlaðvarpi mbl.is og Morgunblaðsins

„Ég vil halda áfram í þjálfun en ég vil komast á stað þar sem ég sé tækifæri til þess að búa eitthvað til, koma liði hærra upp töfluna eða berjast um eitthvað,“ sagði Rúnar Kristinsson, fyrrverandi þjálfari KR, í Fyrsta sætinu, íþróttahlaðvarpi mbl.is og Morgunblaðsins.

„Ég byrjaði að gefa færi á mér í þessari viku og ég átti minn fyrsta fund í vikunni. Ég hef fengið símtöl frá liðum úr 2. deild, 1. deild og efstu deild og ég útiloka ekki neitt,“ sagði Rúnar meðal annars.