Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 a6 10. a4 Rbd7 11. 0-0 Dc7 12. Dc2 Hb8 13. a5 He8 14. Ha3 Re5 15. f4 Reg4 16. Rc4 Rh5 17. Bxg4 Bxg4 18. Be3 De7 19

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Rd2 Bg7 8. e4 0-0 9. Be2 a6 10. a4 Rbd7 11. 0-0 Dc7 12. Dc2 Hb8 13. a5 He8 14. Ha3 Re5 15. f4 Reg4 16. Rc4 Rh5 17. Bxg4 Bxg4 18. Be3 De7 19. Df2 Bxc3 20. Hxc3 Rf6 21. Rxd6 Rxe4 22. Rxe4 Dxe4 23. d6 c4 24. h3 Be6 25. Hd1 Hbd8 26. Bb6 Hd7

Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram dagana 12.-15. október sl. í Rimaskóla. Ingvar Þór Jóhannesson (2.309) hafði hvítt gegn Nökkva Sverrissyni (2.056). 27. He3! Df5 svartur hefði einnig tapað eftir 27. … Dc6 28. f5!. 28. g4! Df6 29. f5! og svartur gafst upp. Úrslitin í Mótaröð Bankans Bistro fer fram á morgun, laugardaginn 21. október. Margir af sterkustu hraðskákmönnum landsins taka þátt í mótinu og verður bein útsending frá því á hlaðvarpsveitunni CAD.