Hulda Stefánsdóttir
Hulda Stefánsdóttir
Myndlistarmaðurinn Hulda Stefánsdóttir opnaði nýverið einkasýningu á nýjum verkum sínum í Aguéli Museet í Sala í Svíþjóð sem heyrir undir National Museet þar í landi. Sýningin, sem ber titilinn Silfra, er afrakstur vinnustofudvalar Huldu við safnið undanfarin misseri

Myndlistarmaðurinn Hulda Stefánsdóttir opnaði nýverið einkasýningu á nýjum verkum sínum í Aguéli Museet í Sala í Svíþjóð sem heyrir undir National Museet þar í landi. Sýningin, sem ber titilinn Silfra, er afrakstur vinnustofudvalar Huldu við safnið undanfarin misseri. Titill og verk sýningarinnar bera með sér skírskotanir í samspil ljóss og skugga og gjána Silfru á Þingvöllum. Sýningin stendur til 28. október.