— Morgunblaðið/Hákon
Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, virðir hér fyrir sér fundarsviðið í Hörpu, þar sem ársþing hringborðsins var sett í tíunda sinn í gær með miklum glæsibrag

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og formaður Hringborðs norðurslóða, virðir hér fyrir sér fundarsviðið í Hörpu, þar sem ársþing hringborðsins var sett í tíunda sinn í gær með miklum glæsibrag.
Áætlað er að um 2.000 manns frá um 70 löndum sæki þingið að þessu sinni, en þar verða haldnar um 200 málstofur með um 700 ræðumönnum. » 4