Þriðji árs­fjórðung­ur 2023 var sá tekju­hæsti í sögu flugfélagsins Icelanda­ir frá upp­hafi og nam hagnaður fé­lags­ins eft­ir skatta rúm­um 11 millj­örðum króna. Fram kem­ur í til­kynn­ingu sem birt var eftir lokun markaða í gær að heild­ar­tekj­ur hafi verið 74,7 ma.kr

Þriðji árs­fjórðung­ur 2023 var sá tekju­hæsti í sögu flugfélagsins Icelanda­ir frá upp­hafi og nam hagnaður fé­lags­ins eft­ir skatta rúm­um 11 millj­örðum króna.

Fram kem­ur í til­kynn­ingu sem birt var eftir lokun markaða í gær að heild­ar­tekj­ur hafi verið 74,7 ma.kr. Þetta eru hæstu tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins frá upp­hafi í ein­um fjórðungi og nemur tekjuhækkunin 17 pró­sentum milli ára.