Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram dagana 12.-15. október sl. í Rimaskóla. Jóhann Hjartarson (2.439) hafði hvítt gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Litháanum Tomas Laurusas (2.547)

Staðan kom upp í fyrri hluta Kvikudeildar, efstu deildar Íslandsmóts skákfélaga, sem fór fram dagana 12.-15. október sl. í Rimaskóla. Jóhann Hjartarson (2.439) hafði hvítt gegn kollega sínum í stórmeistarastétt, Litháanum Tomas Laurusas (2.547). 53. Hc7+? eftir þessi mistök er taflið ekki lengur unnið á hvítt. Rétt var 53. Bf6! og framhaldið gæti orðið 53. … Hh6 54. Bg7 Kb5 55. Bxh6 Kxa6 56. Hd7 og riddarinn á h4 er að falla í næsta leik. Lok skákarinnar urðu eftirfarandi: 53. … Kb5 54. Ha1 He2 55. Hb1+ Ka6 56. Hc6+ Ka7 57. Bf6 He3+ 58. Kh2 Rf3+ 59. Kg2 Hh2+ 60. Kg3 Re5+ 61. Kxh2 Rxc6 62. Hd1 He6 63. g5 Hd6 64. Kg3 Kb6 65. Kf4 Kc7 66. Be5 Rxe5 67. Kxe5 d4 68. Hxd4 Hxd4 69. Kxd4 Kd6 70. Ke4 Ke6 71. Kf4 Kd5 72. Kf3 Ke5 73. Ke3 Kf5 74. Kf3 Kxg5 75. Kg3 og jafntefli samið. Hraðskákmót í kvöld hjá KR, sjá skak.is.