Byrði er það sem borið er. (Í Ísl. orðabók er orðasambandið lats manns byrði og skýringin of stór byrði og líklegt að berandinn sem nennir ekki að fara fleiri ferðir glutri henni niður!) En byrði er líka lag klæðis og talað er um ytra og innra byrði …

Byrði er það sem borið er. (Í Ísl. orðabók er orðasambandið lats manns byrði og skýringin of stór byrði og líklegt að berandinn sem nennir ekki að fara fleiri ferðir glutri henni niður!) En byrði er líka lag klæðis og talað er um ytra og innra byrði á flík. Það er ekki kvenkyns eins og byrðin sem maður ber, heldur hvorugkyns.